Nemendur 4. - 6. bekkjar fá skákkennslu í febrúar og mars. Hjörleifur Halldórsson kemur í þrígang og kennir nemendum grunn í skák, en hann hefur teflt síðastliðin 50 ár og kann því eitt og annað fyrir sér. Krakkarnir eru mjög áhugasamir og ljóst að margir efnilegir skákmenn eru í bekkjunum.
|
Við Mímisveg | 620 Dalvík Sími á skrifstofu: 460 4980 Netfang: ritari@dalvikurbyggd.is |
Skrifstofa skólans er opin frá kl. 07:40 - 14:00. þriðjudaga og föstudaga
|
Tilkynningar um veikindi og beiðni um leyfi nemenda: 460-4980 / ritari@dalvikurbyggd.is