Í dag var haldið upp á Skákdaginn í skólanum. Dagurinn er til afmælisdagur Friðriks Ólafssonar, sem varð fyrstur Íslendinga stórmeistari í skák. Í tilefni dagsins var nemendum boðið upp á að tefla. Hér má sjá myndir sem teknar voru í dag. Við hvetjum sem flesta til að tefla og bendum á að auðvelt er að tefla á netinu.
|
Við Mímisveg | 620 Dalvík Sími á skrifstofu: 460 4980 Netfang: ritari@dalvikurbyggd.is |
Skrifstofa skólans er opin frá kl. 07:40 - 14:00. þriðjudaga og föstudaga
|
Tilkynningar um veikindi og beiðni um leyfi nemenda: 460-4980 / ritari@dalvikurbyggd.is