Ferðir skólabílanna falla niður í dag 10. desember vegna veðurs.
Veðrið á eftir að versna mikið þegar líður á morgunin og við biðjum foreldra um að fylgjast vel með veðurspá áður en ákvörðun er tekin um að senda börnin í skólann. Dalvíkurskóli verður opinn fyrir þau börn sem þangað koma.
|
Við Mímisveg | 620 Dalvík Sími á skrifstofu: 460 4980 Netfang: ritari@dalvikurbyggd.is |
Skrifstofa skólans er opin frá kl. 07:40 - 14:00. þriðjudaga og föstudaga
|
Tilkynningar um veikindi og beiðni um leyfi nemenda: 460-4980 / ritari@dalvikurbyggd.is