Prófavika verður á eldra stigi 7.-11. nóvember. Um er að ræða atrennupróf þ.s. nemendur fá prófamöppu á mánudegi með fjórum prófum og hafa eina klukkustund á dag alla dagana til að leysa prófin. Á milli prófa mega nemendur fara með glósumiða heim til að undirbúa sig fyrir næsta dag. Umsjónarkennarar senda nánari upplýsingar um prófin. 18. nóvember verða upplýsingar um námslega stöðu birtar á Mentor.
|
Við Mímisveg | 620 Dalvík Sími á skrifstofu: 460 4980 Netfang: ritari@dalvikurbyggd.is |
Skrifstofa skólans er opin frá kl. 07:40 - 14:00. þriðjudaga og föstudaga
|
Tilkynningar um veikindi og beiðni um leyfi nemenda: 460-4980 / ritari@dalvikurbyggd.is