Miðvikudaginn 17. apríl heldur skólaráð Dalvíkurskóla opinn fund fyrir foreldra og aðra áhugasama um skólastarf og kennsluhætti. Fundurinn hefst kl. 16:30 og þar mun Jenný Guðbjörnsdóttir, sérfræðingur við Háskólann á Akureyri, kynna leiðsagnarnám. Leiðsagnarnám byggir m.a. á því að nemendur viti hvert þeir stefna, þekki og skilji námsmarkmiðin, kennarar viti hvar nemendur standa og finni leiðir að námsmarkmiðum.
Allir velkomnir
|
Við Mímisveg | 620 Dalvík Sími á skrifstofu: 460 4980 Netfang: ritari@dalvikurbyggd.is |
Skrifstofa skólans er opin frá kl. 07:40 - 14:00. þriðjudaga og föstudaga
|
Tilkynningar um veikindi og beiðni um leyfi nemenda: 460-4980 / ritari@dalvikurbyggd.is