Í síðustu viku var Opið hús í skólanum. Nokkur hópur foreldra og nemenda kom og skemmti sér hið besta við spil og tafl. Einnig var Dóra Reimars með stutt spjall um stærðfræðinám og gildi þess að spila við börn. Hér má sjá myndir frá opna húsinu og hér er hægt að skoða glærur sem Dóra sýndi með spjallinu.
|
Við Mímisveg | 620 Dalvík Sími á skrifstofu: 460 4980 Netfang: ritari@dalvikurbyggd.is |
Skrifstofa skólans er opin frá kl. 07:40 - 14:00. þriðjudaga og föstudaga
|
Tilkynningar um veikindi og beiðni um leyfi nemenda: 460-4980 / ritari@dalvikurbyggd.is