Opið hús verður í Dalvíkurskóla fimmtudaginn 15. mars frá 17 til 18:30. Dóra Reimars. mun kynna stærðfræðispil og önnur spil sem reyna á rökhugsun. Síðan verður hægt að spila, tefla og kíkja inn á bókasafn. Mömmur, pabbar, ömmur, afar, frænkur og frændur eru velkomin með börnunum.
|
Við Mímisveg | 620 Dalvík Sími á skrifstofu: 460 4980 Netfang: ritari@dalvikurbyggd.is |
Skrifstofa skólans er opin frá kl. 07:40 - 14:00. þriðjudaga og föstudaga
|
Tilkynningar um veikindi og beiðni um leyfi nemenda: 460-4980 / ritari@dalvikurbyggd.is