Nemandi vikunnar er Daníel Máni Hjaltason

Nemandi vikunnar er Daníel Máni Hjaltason

 

Nafn: Daníel Máni

Gælunafn: Daníel

Bekkur: 9. bekkur

Hvað er það skemmtilegasta sem þú gerir í skólanum? Íþróttir

Hvað er það skemmtilegasta sem þú hefur gert? Fara til útlanda

Áhugamál? Vísindi og allar íþróttir nema fótbolti

Uppáhaldslitur? Blár

Uppáhaldsmatur? Pizza

Uppáhaldssjónvarpsefni? Teiknimyndir, t.d. South Park

Uppáhaldstónlistarmaður/hljómsveit? Enginn sérstakur

Uppáhaldsfótboltalið/fótboltamaður? Hef ekki áhuga á fótbolta

Hvað ætlarðu að verða þegar þú verður stór? Vísindamaður

Ef þú gætir ferðast til hvaða lands sem er, hvaða land myndirðu velja og hvers vegna? Til Bandaríkjanna, þar er svo margt að skoða

Ef þú verður frægur þegar þú verður stór, fyrir hvað myndirðu vilja verða frægur? Íþróttir

Hvaða reglu heimafyrir myndirðu breyta ef þú gætir? Myndi vilja vera meira úti

Ef þú gætir gefið eina gjöf til allra barna í heiminum, hvað myndirðu gefa? Bara eitthvað dót

Ef þú gætir fundið eitthvað upp til að auðvelda líf fólks, hvað myndi það vera? Vélmenni sem myndi hjálpa manni að þrífa og fleira

Ef þú gætir ferðast til baka 3 ár aftur í tímann, hvaða ráð myndirðu gefa þér? Kannski að vera jákvæðari.

 

 

Við þökkum Daníel Mána kærlega fyrir skemmtileg svör.