Vegna bilunar í heimasíðu Veisluþjónustunnar er matseðillinn síðustu dagan fyrir jól ekki aðgengilegur þar. Hann er því þér að neðan:
| Mánudagur | 12.des | Lasagne |
| Þriðjudagur | 13.des | Hvítlauksbollur með spaghetti |
| Miðvikudagur | 14.des | Steiktur fiskur með grænmeti |
| Fimmtudagur | 15.des | Rjómalöguð grænmetissúpa með brauði |
| Föstudagur | 16.des | Hangikjöt |
| Mánudagur | 19.des | Pylsur |
|
Við Mímisveg | 620 Dalvík Sími á skrifstofu: 460 4980 Netfang: ritari@dalvikurbyggd.is |
Skrifstofa skólans er opin frá kl. 07:40 - 14:00. þriðjudaga og föstudaga
|
Tilkynningar um veikindi og beiðni um leyfi nemenda: 460-4980 / ritari@dalvikurbyggd.is