Lúsasmit hefur greinst hjá nokkrum nemendum í Dalvíkurskóla. Bréf hefur verið sent til allra foreldra með ráðlegginum. Óskað er eftir að allir noti helgina í að leita í sínum börnum svo hægt verði að uppræta lúsina sem allra fyrst. Það skiptir mestu máli að halda ró sinni, en jafnframt að grípa inn í eins fljótt og hægt er. Mjög mikilvægt er að tilkynna um smit til skólahjúkrunarfræðings.
|
Við Mímisveg | 620 Dalvík Sími á skrifstofu: 460 4980 Netfang: ritari@dalvikurbyggd.is |
Skrifstofa skólans er opin frá kl. 07:40 - 14:00. þriðjudaga og föstudaga
|
Tilkynningar um veikindi og beiðni um leyfi nemenda: 460-4980 / ritari@dalvikurbyggd.is