Í gær (24.10) frumsýndi leiklistarhópur skólans undir leikstjórn Adda Sím. Lífið í landinu - þjóðsögur í Ungó. Um er að ræða afar metnaðarfulla sýningu og greinilegt að leikarar og leikstjóri hafa lagt gríðarlega mikla vinnu í verkið. Viðbrögð áhorfenda létu ekki á sér standa og ætlaði fagnaðarlátum seint að linna í lok sýningar.
Til hamingju með frábæra sýningu. Við hvetjum alla til að mæta í Ungó og sjá leikinn. Næstu sýningar verða sem hér segir:
|
Við Mímisveg | 620 Dalvík Sími á skrifstofu: 460 4980 Netfang: ritari@dalvikurbyggd.is |
Skrifstofa skólans er opin frá kl. 07:40 - 14:00. þriðjudaga og föstudaga
|
Tilkynningar um veikindi og beiðni um leyfi nemenda: 460-4980 / ritari@dalvikurbyggd.is