Fimmtudaginn 3. október klukkan 17:00 munu verkefnastjórar sérkennslu og Bjarni tölvuumsjónarmaður verða með kynningarfund á uppsetningu og notkun einfalds tæknibúnaðar fyrir einstaklinga með lestrarörðugleika. Kynningin fer fram í sal Dalvíkurskóla. Allir eru velkomnir á fundinn. Foreldrar barna sem þurfa á lestraraðstoð að halda eru sérstaklega hvattir til að mæta.
|
Við Mímisveg | 620 Dalvík Sími á skrifstofu: 460 4980 Netfang: ritari@dalvikurbyggd.is |
Skrifstofa skólans er opin frá kl. 07:40 - 14:00. þriðjudaga og föstudaga
|
Tilkynningar um veikindi og beiðni um leyfi nemenda: 460-4980 / ritari@dalvikurbyggd.is