2. desember fengu nemendur kynningu á íslensku glímunni. Tveir góðir gestir frá UMSE mættu í íþróttatíma og leyfðu krökkunum að prófa að reyna með sér í glímu. Áhugaverð og skemmtileg kynning sem verður vonandi til þess að fleiri fari að stunda glímu.
|
Við Mímisveg | 620 Dalvík Sími á skrifstofu: 460 4980 Netfang: ritari@dalvikurbyggd.is |
Skrifstofa skólans er opin frá kl. 07:40 - 14:00. þriðjudaga og föstudaga
|
Tilkynningar um veikindi og beiðni um leyfi nemenda: 460-4980 / ritari@dalvikurbyggd.is