Theodór Snær tekur forskot á sæluna og bregður sér í sumarfrí eftir daginn í dag. Að því tilefni var lítil kveðjustund hjá okkur og bauð hann bekknum sínum upp á ávaxtabakka. Theodór Snær mætir síðan hress og kátur til okkar næsta haust. Við þökkum kærlega fyrir veitingarnar og óskum honum góðrar ferðar.
|
Við Mímisveg | 620 Dalvík Sími á skrifstofu: 460 4980 Netfang: ritari@dalvikurbyggd.is |
Skrifstofa skólans er opin frá kl. 07:40 - 14:00. þriðjudaga og föstudaga
|
Tilkynningar um veikindi og beiðni um leyfi nemenda: 460-4980 / ritari@dalvikurbyggd.is