Jólaföndurdagur Dalvíkurskóla

Jólaföndurdagur Dalvíkurskóla

Jólaföndurdagur Dalvíkurskóla verður föstudaginn 2. desember. Boðið verður upp á jólaföndur fyrir alla á vægu verði og hið rómaða kökuhlaðborð 10. bekkjar verður á sínum stað. Munið að taka daginn frá, opið frá kl. 15:30-18:30.