Í dag áttum við í 2. bekk EA notalegan dag. Krakkarnir fengu að jólaföndra og var gaman að sjá hversu áhugasöm og sjálfstæð þau voru í þessari vinnu. Við vorum fyrst og fremst að búa til föndur til að skreyta stofuna okkar en margir gátu búið til tvo hluti og því farið með annan heim. Hér eru nokkrar myndir frá þessari skemmtilegu stund.
|
Við Mímisveg | 620 Dalvík Sími á skrifstofu: 460 4980 Netfang: ritari@dalvikurbyggd.is |
Skrifstofa skólans er opin frá kl. 07:40 - 14:00. þriðjudaga og föstudaga
|
Tilkynningar um veikindi og beiðni um leyfi nemenda: 460-4980 / ritari@dalvikurbyggd.is