Liðsmenn Skákfélagsins Hróksins hafa sett að af stað söfnun á fötum og skófatnaði fyrir börn og ungmenni í Ittoqqortoormiit, í samráði við skólastjórnendur og aðra vini í þessu litla grænlenska þorpi, sem er vinabær Dalvíkur.
Þar sem að Dalvíkurbyggð er vinarbær viljum við endilega hjálpa til og að taka á móti fötum í Dalvíkurskóla miðvikudaginn 17. september frá kl. 17:00 – 19:00. Gengið inn um aðalinngang Dalvíkurskóla.
|
Við Mímisveg | 620 Dalvík Sími á skrifstofu: 460 4980 Netfang: ritari@dalvikurbyggd.is |
Skrifstofa skólans er opin frá kl. 07:40 - 14:00. þriðjudaga og föstudaga
|
Tilkynningar um veikindi og beiðni um leyfi nemenda: 460-4980 / ritari@dalvikurbyggd.is