Í dag fengum við heimsókn úr leikskólanum Kátakoti, þegar fyrsti skólahópurinn kom í heimsókn. Katrín deildarstjóri tók á móti krökkunum og sýndi þeim skólann, síðan komu þau inn í stofu til okkar í 1. og 2. bekk þar sem þau fengu stærðfræðiverkefni til að glíma við. Í lokin fórum við í leik.
|
Við Mímisveg | 620 Dalvík Sími á skrifstofu: 460 4980 Netfang: ritari@dalvikurbyggd.is |
Skrifstofa skólans er opin frá kl. 07:40 - 14:00. þriðjudaga og föstudaga
|
Tilkynningar um veikindi og beiðni um leyfi nemenda: 460-4980 / ritari@dalvikurbyggd.is