Haustfundur með foreldrum

Haustfundur með foreldrum

Kæru foreldrar
Nú er komið að okkar árlega foreldrafundi. Fundurinn verður haldinn í Dalvíkurskóla mánudaginn 9. september.
Við ætlum að prófa nýtt fyrirkomulag svo flestir geti hitt okkur stjórnendur og teymi barna sinna.


16:15-16:45 teymi verða í umsjónastofum með upplýsingar til foreldra


16:45-17:15 skólastjórnendur með upplýsingar til foreldra


17:15-17:45 teymi verða í umsjónarstofum með sömu upplýsingar og kl.16:15.

Hlökkum til að hitta ykkur
stjórnendur