Haustfundur foreldra verða miðvikudaginn 6. september klukkan 16:15
Stjórnendur setja fundinn í sal skólans stundvíslega 16:15.
Eftir það fara foreldrar með umsjónakennurum sinna barna í þeirra heimastofur þar sem farið verður nánar yfir málefni sem varða bekkinn.
Ef foreldrar eiga fleira en eitt barn er velkomið að fara á milli.
Gott væri að allavega einn fulltrúi frá hverju barni sæi sér fært að mæta.
|
Við Mímisveg | 620 Dalvík Sími á skrifstofu: 460 4980 Netfang: ritari@dalvikurbyggd.is |
Skrifstofa skólans er opin frá kl. 07:40 - 14:00. þriðjudaga og föstudaga
|
Tilkynningar um veikindi og beiðni um leyfi nemenda: 460-4980 / ritari@dalvikurbyggd.is