Í dag var góðverkadagur í skólanum. Nemendur fengu ýmis konar verkefni; upplestur á Dalbæ, aðstoð við þrif, snjómokstur, raða í hillur í búðinni, afhenda kerti og kökur og svo mætti lengi telja. Dagurinn gekk frábærlega fyrir sig og viljum við þakka öllum sem tóku þátt kærlega fyrir þátttökuna. Markmið dagsins er að minna á að bestu gjafirnar, vinátta, hjálpsemi og kærleikur, kosta ekki neitt.
Hér má sjá nokkrar myndir sem teknar voru í dag.
|
Við Mímisveg | 620 Dalvík Sími á skrifstofu: 460 4980 Netfang: ritari@dalvikurbyggd.is |
Skrifstofa skólans er opin frá kl. 07:40 - 14:00. þriðjudaga og föstudaga
|
Tilkynningar um veikindi og beiðni um leyfi nemenda: 460-4980 / ritari@dalvikurbyggd.is