Gjöf frá Slysavarnarfélaginu

Gjöf frá Slysavarnarfélaginu

Slysavarnarfélag Dalvíkur gaf Dalvíkurskóla í dag 13 heyrnarhlífar. Þessi gjöf mun nýtast nemendum vel og færum við þeim bestu þakkir.