Í dag fóru nemendur í 2. og 3. bekk niður að bátafjörunni okkar hér á Dalvík. Tilgangurinn með ferðinni var að skrá niður nöfn á þeim bátum sem lágu við bryggju í dag. Á leiðinni til baka litum við inn í Ráðhúsið og skoðuðum uppstoppuðu fuglana sem þar eru. Undanfarið höfum við unnið með hafið og var þetta lokaverkefnið í þeirri vinnu. Hér má sjá myndir úr ferðinni.
|
Við Mímisveg | 620 Dalvík Sími á skrifstofu: 460 4980 Netfang: ritari@dalvikurbyggd.is |
Skrifstofa skólans er opin frá kl. 07:40 - 14:00. þriðjudaga og föstudaga
|
Tilkynningar um veikindi og beiðni um leyfi nemenda: 460-4980 / ritari@dalvikurbyggd.is