Miðvikudaginn 5. júní var síðasti kennsludagurinn okkar í vetur. Eftir harðan vetur gátum við fagnað frábærum vetri í 9. bekk með því að grilla pylsur og sykurpúða fyrir ofan skógarreitinn. Vegna hita endaði dagurinn okkar að sjálfsögðu í vatnsslag þar sem að nánast allir fengu að finna fyrir því en kannski mest umsjónarkennarinn eins og sést á síðustu myndunum. Takk fyrir frábæran vetur. Myndir frá deginum má sjá hér.
|
Við Mímisveg | 620 Dalvík Sími á skrifstofu: 460 4980 Netfang: ritari@dalvikurbyggd.is |
Skrifstofa skólans er opin frá kl. 07:40 - 14:00. þriðjudaga og föstudaga
|
Tilkynningar um veikindi og beiðni um leyfi nemenda: 460-4980 / ritari@dalvikurbyggd.is