Eyþór Ingi, Eurovisionstjarna, kom og heimsótti gamla skólann sinn í dag. Með honum í för voru sænskir sjónvarpsmenn að taka upp efni sem nota á til að kynna lagið. Eyþór Ingi tók að sjálfsögðu lagið og söng Ég á líf við góðar undirtektir nemenda og starfsfólks skólans.
|
Við Mímisveg | 620 Dalvík Sími á skrifstofu: 460 4980 Netfang: ritari@dalvikurbyggd.is |
Skrifstofa skólans er opin frá kl. 07:40 - 14:00. þriðjudaga og föstudaga
|
Tilkynningar um veikindi og beiðni um leyfi nemenda: 460-4980 / ritari@dalvikurbyggd.is