Í dönsku í 8. bekk höfum við unnið með efnisþáttinn "gæludýr" síðustu vikur. Við höfum unnið með viðfangsefnið á fjölbreyttan hátt og þar sem 8. bekkur er IPad bekkur, höfum við að sjálfsögðu nýtt okkur þann fjölbreytileika sem snjalltækið býður upp á. Í þessari viku vorum við að notast við appið Comic Maker og átti hver nemandi að gera teiknimyndasögu. Hér má sjá brot af afrekstri þessarar vinnu.









|
Við Mímisveg | 620 Dalvík Sími á skrifstofu: 460 4980 Netfang: ritari@dalvikurbyggd.is |
Skrifstofa skólans er opin frá kl. 07:40 - 14:00. þriðjudaga og föstudaga
|
Tilkynningar um veikindi og beiðni um leyfi nemenda: 460-4980 / ritari@dalvikurbyggd.is