Síðastliðinn föstudag fóru nemendur skólans eins og hvítur stormsveipur um bæinn og hreinsuðu rusl af götum bæjarins og opnum svæðum. Afraksturinn var viktaður og reyndist vera yfir 200 kg af rusli. Í hádeginu var öllum boðið upp á grillaðar pylsur. Hér má sjá nokkrar myndir sem teknar voru þennan dag.
|
Við Mímisveg | 620 Dalvík Sími á skrifstofu: 460 4980 Netfang: ritari@dalvikurbyggd.is |
Skrifstofa skólans er opin frá kl. 07:40 - 14:00. þriðjudaga og föstudaga
|
Tilkynningar um veikindi og beiðni um leyfi nemenda: 460-4980 / ritari@dalvikurbyggd.is