Haldið var upp á dag íslenskrar tungu í skólanum í dag. Yngri nemendur skólans hittust á sal skólans og hlýddu á dagskrá sem umsjónarkennarar og tónlistarskólinn settu saman. Eldri nemendum var skipt í hópa og unnu þeir að textagerð, ljóða- og sögugerð, sem þeir lásu síðan upp í lok dags. Dagurinn heppnaðist mjög vel og greinilegt að í skólanum eru hæfileikaríkir krakkar. Hér má sjá nokkrar myndir.
|
Við Mímisveg | 620 Dalvík Sími á skrifstofu: 460 4980 Netfang: ritari@dalvikurbyggd.is |
Skrifstofa skólans er opin frá kl. 07:40 - 14:00. þriðjudaga og föstudaga
|
Tilkynningar um veikindi og beiðni um leyfi nemenda: 460-4980 / ritari@dalvikurbyggd.is