Dagur íslenskrar tungu var haldinn hátíðlegur í Bergi 16. nóvember. Dagskráin sem var tileinkuð Davíð Stefánssyni frá Fagraskógi hófst með ávarpi Bjarkar Hólm og síðan komu nemendur 1.-6 bekkjar fram og sungu Kvæði um fuglana eftir Davíðs Stefánssonar. Nemendur í 8. bekk fluttu einnig brot úr kvæði Davíðs Sálin hans Jóns míns. Hér má sjá myndir.
|
Við Mímisveg | 620 Dalvík Sími á skrifstofu: 460 4980 Netfang: ritari@dalvikurbyggd.is |
Skrifstofa skólans er opin frá kl. 07:40 - 14:00. þriðjudaga og föstudaga
|
Tilkynningar um veikindi og beiðni um leyfi nemenda: 460-4980 / ritari@dalvikurbyggd.is