Dagur íslenskrar tungu

Að venju var Dagur íslenskrar tungu haldinn hátíðlegur í skólanum og af því tilefni unnu nemendur að margvíslegum verkefnum sem styðja við íslenska tungu. Nemendur eldra stigs unnu í hópum að því að túlka íslensk dægurlög á fjölbreyttan hátt.