Fræðslusvið Dalvíkurbyggðar býður foreldrum og öðrum áhugasömum í Menningarhúsið Berg, þriðjudaginn nk. 29. október kl. 17:00 – 18:00.
Anna Sigríður Jökulsdóttir sálfræðingur á Kvíðameðferðastöðinni verður með fræðsluerindi um leiðir til að bæta sjálfsmynd og líðan barna og unglinga.
Hvetjum alla til að mæta!
|
Við Mímisveg | 620 Dalvík Sími á skrifstofu: 460 4980 Netfang: ritari@dalvikurbyggd.is |
Skrifstofa skólans er opin frá kl. 07:40 - 14:00. þriðjudaga og föstudaga
|
Tilkynningar um veikindi og beiðni um leyfi nemenda: 460-4980 / ritari@dalvikurbyggd.is