Árshátíð skólans verður haldin 16. og 17. mars. Þar munu nemendur skólans sýna atriði sem æfð hafa verið með aðstoð kennara undanfarnar vikur. Þema árshátíðarinnar að þessu sinni er íslenskar bókmenntir og kvikmyndir.
Nemendasýningar verða:
Miðvikudag 16. mars kl. 8:30 og 10:30
Almennar sýningar
Miðvikudag 16. mars kl. 17:00
Fimmtudag 17. mars kl. 14:00
Fimmtudag 17. mars kl. 17:00
Aðgangseyrir: 1000 kr. fyrir fullorðna
|
Við Mímisveg | 620 Dalvík Sími á skrifstofu: 460 4980 Netfang: ritari@dalvikurbyggd.is |
Skrifstofa skólans er opin frá kl. 07:40 - 14:00. þriðjudaga og föstudaga
|
Tilkynningar um veikindi og beiðni um leyfi nemenda: 460-4980 / ritari@dalvikurbyggd.is