Í gær fengum við heimsókn frá spurningaliði Grenivíkurskóla, en þau komu og kepptu við liðið okkar tvo æfingaleiki sem undirbúning fyrir undanúrslitin sem Dalvíkurskóli er kominn í. Lið Dalvíkurskóla sigraði báðar viðureignirnar, þá fyrri 13-10 og þá seinni örugglega 22-13.
|
Við Mímisveg | 620 Dalvík Sími á skrifstofu: 460 4980 Netfang: ritari@dalvikurbyggd.is |
Skrifstofa skólans er opin frá kl. 07:40 - 14:00. þriðjudaga og föstudaga
|
Tilkynningar um veikindi og beiðni um leyfi nemenda: 460-4980 / ritari@dalvikurbyggd.is