Sæl og blessuð starfsfólk Dalvíkurskóla.
Í dag fékk ég kærkomna heimsókn frá skólanum, það voru snillingarnir Rúnar Smári og Pétur Geir í árlegri aðventuheimsókn. Rósa var með í för. Þeir hafa árum saman séð um hurðarkransinn minn og snjókallinn ásamt að sækja jóltré í bílskúrinn, moka snjó og fl. Eftir þetta fáum við okkur hressingu saman og spjöllum.

|
Við Mímisveg | 620 Dalvík Sími á skrifstofu: 460 4980 Netfang: ritari@dalvikurbyggd.is |
Skrifstofa skólans er opin frá kl. 07:40 - 14:00. þriðjudaga og föstudaga
|
Tilkynningar um veikindi og beiðni um leyfi nemenda: 460-4980 / ritari@dalvikurbyggd.is