Við í 3. EA fórum að spila í Mímisbrunni við nokkra félaga úr Félagi eldriborgara á Dalvík. Þessi stund var afskaplega notaleg og skein ánægjan úr hverju andliti. Við þökkum kærlega fyrir þessar frábæru móttökur. Hérna getið þið séð nokkrar myndir frá þessari skemmtielgu stund.
|
Við Mímisveg | 620 Dalvík Sími á skrifstofu: 460 4980 Netfang: ritari@dalvikurbyggd.is |
Skrifstofa skólans er opin frá kl. 07:40 - 14:00. þriðjudaga og föstudaga
|
Tilkynningar um veikindi og beiðni um leyfi nemenda: 460-4980 / ritari@dalvikurbyggd.is