Mánudaginn 4. maí fengu fyrstu bekkingar hjálma að gjöf frá Kiwanishreyfingunni. Við það tækifæri kom lögreglan og ræddi við nemendurna um umferðarreglur og mikilvægi þess að nota alltaf hjálm, hvort sem þeir eru á hjóli, hjólabretti eða línuskautum.
Við þökkum kærlega fyrir frábæra gjöf og heimsókn.
|
Við Mímisveg | 620 Dalvík Sími á skrifstofu: 460 4980 Netfang: ritari@dalvikurbyggd.is |
Skrifstofa skólans er opin frá kl. 07:40 - 14:00. þriðjudaga og föstudaga
|
Tilkynningar um veikindi og beiðni um leyfi nemenda: 460-4980 / ritari@dalvikurbyggd.is