VORFUNDUR

VORFUNDUR

Aðalfundur og vorfundur Samtaka forstöðumanna almenningsbókasafna –
SFA, verða haldnir fimmtudaginn 12.og föstudaginn 13.maí n.k. í Menningarhúsinu Bergi á Dalvík. 

Aðalfundur SFA verður haldinn fimmtudaginn 12. maí kl. 17:00.
Venjuleg aðalfundarstörf.
Hátíðarkvöldverður samtakanna verður haldinn á Fosshótelinu að loknum aðalfundi. Vorfundur Samtaka forstöðumanna almenningsbókasafna
haldinn í Menningarhúsinu Bergi á Dalvík föstudaginn 13. maí 2011 og hefst kl. 9.
Dagskrá:
9:00
Fundur settur
9:05 Pálína Magnúsdóttir og Málfríður Finnbogadóttir, Bókasafni Seltjarnarness: Fjögur L og eitt S - Ný staða á Seltjarnarnesi.
10:30-11 kaffihlé
11:00 Ingibjörg Steinunn Sverrisdóttir, landsbókavörður: Forystuhlutverk Landsbókasafns?
11:45 Ingibjörg Hjartardóttir, rithöfundur: Hvernig verður skáldsaga til.
12:15-13:00 Hádegishlé
13:00 Bente Buchhave: Folkebiblioteket anno 2011 - opgaven og sammenhængskraften – umræður.
15:00-15:30 kaffihlé
15:30 Hjalti Hreinsson, Amtsbókasafninu á Akureyri: Samfélagsmiðlar til fræðslu.
16:00 Þóra Ingólfsdóttir, Blindrabókasafni: Ný kerfi og nýjar dreifingaraðferðir á Blindrabókasafni.
16:20 Safnstjórar Borgarbókasafns: Bókasafn - Menningarmiðstöð - Lærdómssetur - Símenntunarhús - Upplýsingamiðstöð - Almannarými - Orkustöð - Sköpunarstöð - Samskiptastöð - Vettvangur - Félagsmiðstöð - Frístundahús - Borgarahús - Bókmenntahús - Sprotahús ...
16:50 Fundarslit