Vetrarsól

Vetrarsól
Fallegur vetrardagur á Dalvík! Og svo sólin! 
 
Bókasafn Dalvíkurbyggðar er opið alla virka daga frá kl. 10-17 og laugardaga frá 13-16.
 
Minnum á glæsilegu sýninguna Systralag II eftir Bergþóru Jónsdóttur sem er til sýnis hér í Bergi.
 
Sjáumst á bókasafninu!