Næsti hádegisfyrirlestur er 1. nóvember

Þann 1. nóvember mun Emil Björnsson leiðsögumaður með hreindýraveiðum og starfsmaður Símey flytja fyrirlestur sem hann kallar Hreindýr á Íslandi : saga, vistfræði og nytjar

Fyrirlesturinn hefst kl. 12:15 og tekur um 30 mínútur. Eftir fyrirlestur er tími fyrir spurningar og umræður.

Allir velkomnir - enginn aðgangseyrir