Lokað, fimmtudaginn 27. sept

Kæru vinir

Á morgun, fimmtudag 27. september verður LOKAÐ á Bókasafni Dalvíkurbyggðar þar sem starfsmenn eru að fara á námskeið á Akureyri. Það verður kassi á borðinu sem tekur við bókum þarf að skila svo enginn ætti að safna sektum á meðan lokun stendur!

 

Af þessum sökum fellur hugleiðsluhádegi einnig niður þennan dag. 

Við vonum að það valdi engum óþægindum og sjáumst hress á föstudaginn.