Gluggi 17: Gjafaleikur

Gluggi 17: Gjafaleikur

Jólamenning - talið niður í jólin 

Gluggi nr. 17

 

Gjafaleikur

 

Nú er rúm vika í jólin og af því tilefni langar okkur að skella í gjafaleik með veglegum bókaverðlaunum!

 

Til að taka þátt þarftu að skrifa hér í komment undir þessari færslu á Facebook:
hvaða bók þú ætlar að lesa eða langar mest að lesa um jólin?
 
Einfalt og skemmtilegt! Hvetjum alla til að taka þátt.