Opnunartímar á Bókasafni Dalvíkurbyggðar

Opnunartímar á Bókasafni Dalvíkurbyggðar

Gleðilegt nýtt ár

 
Á nýju ári setja margir jarðarbúar sér markmið fyrir komandi ár. Markmið um heilsu og vellíðan, áfanga í lífinu og fleira. Hér á bókasafninu höfum við dregið fram fjölmargar sjálfræktarbækur um andlega, líkamlega og félagslega heilsu.
 

Bókasafn Dalvíkurbyggðar er opið alla virka daga frá kl. 10-17 og laugardaga frá 13-16.

 
 
Sjáumst á bókasafninu!