Héraðsskjalasafn Svarfdæla - Sýning í Bergi 5. des.

Héraðsskjalasafn Svarfdæla - Sýning í Bergi 5. des.


Héraðsskjalasafn Svarfdæla - Sýning í Bergi 5. des.

 

Í tilefni þess að desember sé gegnin í garð, mun Héraðsskjalasafnið setja upp sýningu í stóra salnum í Bergi í anda jólanna. Sýnt verða brot úr Jólablöðum sem gefin hafa verið út hér í byggð. Um er að ræða jólablöð frá Héraðsblöðunum Norðurslóð og Bæjarpóstinum, ásamt skólablaði Húsabakkaskóla sem gefið var út frá árunum 1970 til 2004 og bar nafnið Bleðill.

Hægt verður að skoða innbundin blöð sem Héraðsskjalasafnið varðveitir og rifja upp gamlar minningar og viðburði hér úr byggð.