Átak um söfnun skjala kvenfélaga um allt land

Nú stendur yfir sameiginlegt átak Kvenfélagasambands Íslands og Félags héraðskjalavarða á Íslandi um söfnun og varðveislu skjalasafna kvenfélaga á landinu og annarra félaga kvenna. Kvenfélög á Íslandi eiga sér langa og merka s
Lesa fréttina Átak um söfnun skjala kvenfélaga um allt land

Viltu taka þátt í að velja bestu barnabók liðins árs

Á Bókasafninu er hafin atkvæðagreiðsla um bestu barnabók liðsins árs fyrir börn á aldrinum 6-12 ára. Hver lesandi má velja allt að 3 bækur. Úrslitin verða kynnt á sumardaginn fyrsta, þann 23. apríl, við hátíðlega athöfn
Lesa fréttina Viltu taka þátt í að velja bestu barnabók liðins árs
Aukin aðsókn að Bókasafni

Aukin aðsókn að Bókasafni

Gleðilegt ár og takk fyrir það gamla. Nú liggja fyrir tölulegar upplýsingar um útlán Bókasafns Dalvíkur fyrir árið 2008.  Útlán ársins voru 12.122  og hafa heilarútlán safnsins aukist milli ára um rúmlega 500.  E...
Lesa fréttina Aukin aðsókn að Bókasafni