Velkomin á heimasíðu Bókasafns Dalvíkurbyggðar
Við bjóðum alla velkomna að njóta aðstöðu og alls þess sem finna má á bókasafninu okkar.
Við bjóðum upp á fjölbreyttan bókakost ásamt öðrum safnkostum,
svo sem fræðslu- og barnaefni á myndböndum og dvd-diskum, hljóðbókum og fl.
Allir íbúar í Dalvíkurbyggð geta fengið lánþegaskírteini sér að kostnaðarlausu.