Tónleikar Jóns og Pasi í Bergi

Í september munu Pasi og Jón leika á alls níu tónleikum á Íslandi og í Finnlandi. Þann 13. september kl. 20:00 munu þeir leika í Bergi menningarhúsi. Hugmyndi að þeirra samstarfi kviknaði á fundi norrænu einleikarafélagana sem ha...
Lesa fréttina Tónleikar Jóns og Pasi í Bergi

Bakka-Baldur frumsýnd í Bergi

Villingur kynnir í samstarfi við REC BAKKA Baldur heimildarmyndina Bakka-Baldur. Frumsýning myndarinnar verður í Bergi menningarhúsi, fimmtudaginn 8. september kl. 18:00. Kvikmyndataka Jón Atli Guðjónsson og Stefán Loftsson Hljóðblönd...
Lesa fréttina Bakka-Baldur frumsýnd í Bergi

Kristján Karl með píanótónleika í Bergi

Á morgun, föstudaginn 12. ágúst kl. 20:00 heldur Kristján Karl Bragason píanótónleika í Bergi menningarhúsi. Tónleikarnir eru hluti af tónlistarhátíðinni BERGMÁLI sem lauk í síðustu viku. Tónleikunum var frestað þá...
Lesa fréttina Kristján Karl með píanótónleika í Bergi

Sykur & rjómi Bergi

Sykur & rjómi munu flytja dísæta söngdúetta í Bergi föstdaginn 5. ágúst kl. 15:00 þar sem sveitarómantíkin svífur yfir vötnum auk vel valinna einsöngslaga Sykur & rjómi samanstendur af Guðrúnu Dalíu Salómonsd
Lesa fréttina Sykur & rjómi Bergi

Óperuveisla í Bergi

Í kvöld, fimmtudaginn 4. ágúst kl. 20:00 heldur tónlistarhátíðin BERGMÁL áfram  í Bergi með glæsileg óperuveisla. Flytjendur verða Helga Rós Indriðadóttir (sópran), Sigríður Aðalsteinsdóttir (mezzósópran), G...
Lesa fréttina Óperuveisla í Bergi

Píanótónleikar kvöldsins falla niður

Tónleikar dagsins á tónlistarhátíðinni BERGMÁL, píanótónleikar kl. 20:00 með Kristjáni Karli Bragasyni, falla niður.  Í staðinn verða tónleikarnir fluttir föstudaginn 12. ágúst á sama tíma. Dagskrá tónleikann er: Franz...
Lesa fréttina Píanótónleikar kvöldsins falla niður

Hádegistónleikar og kammertónleikar á BERGMÁLI

Á morgun, þriðjudaginn 2. ágúst verða tvennir tónleikar á tónlistarhátíðinni BERGMÁL. Hádegistónleikar verða kl. 12:15 J. S. Bach                 ...
Lesa fréttina Hádegistónleikar og kammertónleikar á BERGMÁLI

Ljósmyndasýning Jóns Balda opnar í dag í Bergi

Í dag, föstudaginn 29.júlí,  kl. 17:00 opnar í Bergi ljósmyndasýning Jóns Balda. Undanfarin ár hefur Jón sýnt ljósmyndir sínar á Fiskidaginn mikla á Dalvík við miklar vinsældir. Í ár heldur hann ljósmyndasýningu í salnu...
Lesa fréttina Ljósmyndasýning Jóns Balda opnar í dag í Bergi

BERGMÁL að hefjast

Senn líður að því að hin frábæra tónlistarhátíð BERGMÁL hefjist í Bergi menningarhúsi. Setningartónleikar hátíðarinnar verða mánudaginn 1. ágúst kl. 13:30. Dagskrá þeirra tónleika er eftirfarandi: W. A. Mozart &...
Lesa fréttina BERGMÁL að hefjast

Tónleikar Best Fyrir falla niður

Tónleikar Best Fyrir sem vera áttu í Bergi í dag föstudaginn 22. júlí kl. 17:00 falla niður en stefnt er að því að halda þá síðar. Kaffihúsið verður samt sem áður opið eins og vant er á föstudegi til kl. 21:00.
Lesa fréttina Tónleikar Best Fyrir falla niður

Tónleikar í Bergi á morgun kl. 20:30

Rannveig Káradóttir söngkona ásamt Birnu Hallgrímsdóttur píanóleikara halda tónleika á morgun, þriðjudaginn 19. júlí kl. 20:30 í salnum í Bergi. Hvert lag á efnisskránni er tileinkað ákveðnum hlut eða fyrirbæri sem...
Lesa fréttina Tónleikar í Bergi á morgun kl. 20:30

Sumarstemmning á Kaffihúsinu

Næstkomandi föstudag, 15. júlí, ætlar Aron Óskarsson að vera með gítarinn á Kaffihúsinu kl. 17:00 og halda uppi sumar og sólarstemningu. Frítt inn en hatturinn verður með í för.
Lesa fréttina Sumarstemmning á Kaffihúsinu