Aðventumarkaður í Bergi

Aðventumarkaður í Bergi
Að venju verður aðventumarkaður í Menningarhúsinu Bergi á röltinu góða, sem er um gjörvalla Dalvíkurbyggð.
Markaðurinn er opinn frá kl. 18:00 - 22:00 30. nóvember 2023.
 
Markaðurinn verður með hefðbundnu sniði; margvíslegt handverk, gjafavara og fjöl-breyttur söluvarningur í bland við einstaka jólastemmingu og gleði.
 
Söluaðilum er bent á að panta borð í gegnum
netfangið berg@dalvikurbyggd.is
Verð fyrir hvert borð er 6.000 krónur

Athugasemdir