Snjóvirkjagerð í Útivist
Á föstudögum er unglingastigi skipt í blandaða hópa í svokallaðri hringekju. Eitt af fögunum er útivist og í dag voru hóparnir að byggja snjóvirki. Þau létu veðrið í dag ekki á sig fá og stóðu sig mjög vel.
Hver hópur var...
21. mars 2014