tvöföld opnun- Ragnhildur Weisshappel og Pétur Magnússon

Verið hjartanlega velkomin á opnun tveggja sýninga í Menningarhúsinu Bergi laugardaginn 22. mars kl. 14:00-16:00. Pétur Magnússon sýnir verk sín í salnun og Ragnhildur Weisshappel í Gallerí Anddyri. Léttar veigar í boði Kalda Brugghúss og listamenn á staðnum