Aldrei lognmolla á Bókasafni Dalvíkurbyggðar

Aldrei lognmolla á Bókasafni Dalvíkurbyggðar

Í dag erum við að skrá inn nokkrar nýjar bækur af margvíslegum toga. Má þar nefna sakamálasögur eða „krimma“ eins og flestir tala um, ljúfar, fyndnar og hjartnæmar sögur, ljóðabækur, barnabækur, prjóna og útilífsbækur svo fátt eitt sé upptalið. Bókaútgáfa hefur verið að aukast jafnt og þétt á vorin…
Lesa fréttina Aldrei lognmolla á Bókasafni Dalvíkurbyggðar
Nýjar fréttir af bókasafninu

Nýjar fréttir af bókasafninu

Þó það viðri ekki þannig þá segir dagatalið okkur að sumarið komið. Með sumrinu tekur við annar taktur í samfélagi manna og má það sama segja um bókasafn Dalvíkurbyggðar. Rósa og Jolanta eru komnar í sumarfrí og vonum við svo sannarlega að þær njóti sumarsins til hins ítrasta. Héraðsskjalasafn Svarf…
Lesa fréttina Nýjar fréttir af bókasafninu